15.10.2007 | 17:12
Hverjir tapa ? Neytendur.
Deila Haga og Así er slćmt mál. Ţađ eru fyrst og fremst neytendur sem tapa á slíkum uppákomum. Ađ Hagar skuli fara í fýlu og meina Así ađ gera verđkannanir er lítt ţroskađ viđhorf og ţessum ađilum vćri nćr ađ rćđa sig ađ niđurstöđu frekar en láta eins og smákrakkar í sandkassa.
Ţađ er í sjálfu sér ekkert eđlilegra en félagsmenn ađildarfélaga Así taki sér frí frá Bónus og Hagkaupsheimsóknum međan á ţessu stendur. Así ţarf líka ađ svara spurningum og láta ţađ vera ađ snúa upp á sig eins og hanar á haug.
Ţeir sem tapa á svona gloríum og barnaskap eru neytendur og sennilega Hagar ţví afstađa ţeirra virkar aörugglega afar neikvćtt á neytendur sem vilja gjarna vita hvađ var kostar en er slétt sama um einhver smáatriđi sem skipta í sjálfu sér afar litlu máli.
Undarlegt samt ađ Hagar fóru ekki í fýlu fyrr en annađ fyrirtćki kom betur út en ţeir. Kannski hafa ţessar villur veriđ allan tíman og komiđ Högum til góđa.....hver veit ?
![]() |
Hagar munu meina ASÍ ađ gera verđkannanir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 819868
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Líklega hafa "ţessar" villur alltaf veriđ til stađar, en eins og ţú segir hefur Bónus veriđ ódýrari hingađ til og ţá hefur ţetta ekki skipt máli...
Hallgrímur Egilsson, 15.10.2007 kl. 17:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.