13.10.2007 | 19:47
Kjúklingar
Málefni Orkuveitu Reykjavíkur taka sífellt á sig nýja mynd. Gísli Marteinn Baldursson, sem átti reyndar að vera með mér á umhverfisþingi en mætti ekki, var í fréttum áðan og lýsti því fullur heykslunar að borgrafulltrúar hefðu ekki vitað af tuttugu ára skuldbindingu veitunnar við Rei.
Ég tek undir með borgarfulltrúanum að þetta er náttúrulega með eindæmum. En ég spyr hann þá á móti, hvar voru fulltrúar borgarinnar og flokkana í stjórn Orkuveitunnar og þögðu þunnu hljóði. Ég veit ekki betur en Villi væni hafi verið á fundinum þegar þetta var samþykkt. Kannski gleymdi hann að segja Gísla og öllu hinum frá þessu eða hann skildi ekki málið. Samningurinn var víst að ensku.
Eftir því sem upplýsingum fjölgar er þjóðinni að verða ljóst að stjórnmálamennirnir í Reykjavík hafa verið kjúklingar í höndunum á fjárplógsmönnunum sem plötuð þá upp úr skónum. Gísli Marteinn og félagar voru sniðgengnir snyrilega af manninum sem þeir treysta allra manna best og keppast við að lýsa trausti til. Auðvitað vissi Vilhjálmur þetta og það verður gaman að fylgjast með hvernær Sjallar viðurkenna hversu ósvífinn hann var.
Tuttugu ára skuldbinding ekki kynnt fyrir borgarfulltrúum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.