8.10.2007 | 16:09
Brandari aldarinnar
Hvernig stendur á því að þetta kemur mér ekki á óvart ? Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðismanna verður að athlægi um allt land. Hverjir haldið þið að trúi þessari niðurstöðu ? Þetta er greinilega músahópur sem lýtur flokksaga og það kemur í sjálfu sér ekkert á óvart. Allt svona er bælt niður í Sjálfstæðisflokknum og einstaklingum er gert að hlýða.
Vilhjálmur stóð sig fínt og Haukur stjórnarmaður stóð sig bara alls ekki illa. Hvað voru menn þá að ropa allan helgina og blása upp ef allt var svona stórfínt. Öll þjóðin er að springa úr hlátri eins og goðið undir svörtuloftum um daginn.
Þetta er aumkunaverð niðurstaða og þegar á allt er litið hafa Reykvíkingar tapað á vesælum borgarfulltrúum sem þora ekki að takast á við mistök og spillingu samflokksmanna sinna. Kjósendur í Reykjavík hljóta að naga sig í handarbökin að hafa kosið þetta yfir sig.
Og nú er að sjá hvort Framsóknarmenn fyrirgefi ekki Binga sömu yfirsjónir og Sjallar Villa væna
Stefnt að því að selja hlut Orkuveitunnar í REI | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.