Er þeim sætt ?

Þetta mál vindur stöðug upp á sig. Lýsing á atburðarás sem hér kemur fram í fyrsta sinn sýnir svo ekki verður um villst að óvsvífnin og spilling þessara manna sem leiddu ferlið er með ólíkindum. Að mínu viti er algjör trúnaðarbrestur milli kjósenda í Reykjavík og þessar tveggja pólitíkusa sem unnu að þessu bak við tjöldin.

Ég eiginlega er bloggstopp vegna þessa máls og er það ferkar sjaldgæft. Hvernig geta menn verðið svona ótrúlega dómgreindarlausir ?

Vilhjálmur borgarstjóri og Björn Ingi geta raunverulega ekkert gert annað en sagt af sér slíkur er trúnaðarbresturinn. Þeir hafa ekki eingöngu farið bak við félaga sína í flokkunum heldur hafa þeir brugðist trausti kjósenda í Reykjavík. Þó svo þeir reyni að hanga áfram í embættum hefur staða þeirra gjörbreyst og engin treystir þeim lengur til heiðarlegra starfa.

Svo er það aftur á móti athyglisvert að Sjallar í Reykjavík hafi látið sér detta í hug að taka upp samstarf við VG..... það segir meira en mörg orð um framtíðarsýn sjallanna í borginni. Skyldu Vinstri grænir hafa vitað af þessum pælingum ?


mbl.is Átti að vaða yfir okkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef hitt marga Sjálfstæðismenn sem segja að nú ætti Villi ( Vilfreð ) að segja af sér og annaðhvort Gísli Marteinn eða Júlíus Vífill að taka við og svo ætti að slíta öllu borgarstjórnarsamstarfi við Framsóknarflokkinn hið bráðasta.

Stefán (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 09:41

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Villi vitlausi ber nafnið með REISN !

Framsókn út í hafsauga og inn með VG eða FF,  eða það sem betra er.. samfylking, FF og VG inn.

Óskar Þorkelsson, 8.10.2007 kl. 10:43

3 identicon

Mér finnst sorglegt hvernig VÞV hefur vafist inn í þennan pólitíska dúk. Vonandi verður þetta ekki honum að falli þó mér sýnist bláskeftaðir rítingar standi í baki hans. Dúkur merktum þingmanni varð honum að falli. Sá er upprisinn. Þetta  verður klárað í dag með yfirklóri.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 13:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 818209

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband