Hægt að treysta Jóhönnu.

Það er nú einhvernvegin þannig að þegar grípa þarf til aðgerða á vegum félagsmálaráðuneytis trúir maður því að það gerist hratt og örgugglega. Koma Jóhönnu Sigurðardóttur hefur aukið trúverðugleika og virkni þessa ráðuneytis sem drepið var í dróma af ráðherrum Framsóknarflokksins í 12 ár. Það var langur tími og við sjáum hvernig starfsmönnum í félagsmálageiranum hefur vaxið ásmegin við komu Jóhönnu Sigurðardóttur til stafa.

Í Jóhönnu kristallast dugnaður og áræði. Hún er lýsandi dæmi þess hversu miklu máli það skiptir að hafa ráherra sem vinnur að málum með hjartanu jafnt sem skynseminni. Á það hefur skort í rúman áratug en nú fara hlutir að gerast og gerast hratt.


mbl.is Strax gripið til aðgerða til að leysa neyðarástand í húsnæðismálum einstæðra foreldra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Karl Tómasson

Sæll Jón.

Oft er ég nú hálf hissa á ergelsi þínu út í okkur Vinstri græn en það er nú bara þannig hjá ykkur Samfylkingarfólki.

Hafi ég einhvertíma verið sammála þér þá er það núna í þinni nýjustu færslu. Jóhanna Sigurðardóttir er afburða kona og ráðherra.

Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.

Karl Tómasson, 18.9.2007 kl. 23:49

2 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Hvað er hún þá búin að vera að gera?

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 19.9.2007 kl. 00:59

3 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Velja úr kaupendur að ríkisfyrirtækjum? Nei, varla.

Jón Halldór Guðmundsson, 19.9.2007 kl. 09:06

4 Smámynd: Páll Jóhannesson

Jóhanna er snillingur svo einfalt er nú það.

Er samt að velta því fyrir mér hvar kemur hugsanlegt ,,ergelsi" út í Vinstri græn fram hjá Jóni Inga í þessari bloggfærslu?

Páll Jóhannesson, 19.9.2007 kl. 10:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 818825

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband