18.9.2007 | 23:39
Hægt að treysta Jóhönnu.
Það er nú einhvernvegin þannig að þegar grípa þarf til aðgerða á vegum félagsmálaráðuneytis trúir maður því að það gerist hratt og örgugglega. Koma Jóhönnu Sigurðardóttur hefur aukið trúverðugleika og virkni þessa ráðuneytis sem drepið var í dróma af ráðherrum Framsóknarflokksins í 12 ár. Það var langur tími og við sjáum hvernig starfsmönnum í félagsmálageiranum hefur vaxið ásmegin við komu Jóhönnu Sigurðardóttur til stafa.
Í Jóhönnu kristallast dugnaður og áræði. Hún er lýsandi dæmi þess hversu miklu máli það skiptir að hafa ráherra sem vinnur að málum með hjartanu jafnt sem skynseminni. Á það hefur skort í rúman áratug en nú fara hlutir að gerast og gerast hratt.
![]() |
Strax gripið til aðgerða til að leysa neyðarástand í húsnæðismálum einstæðra foreldra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jón.
Oft er ég nú hálf hissa á ergelsi þínu út í okkur Vinstri græn en það er nú bara þannig hjá ykkur Samfylkingarfólki.
Hafi ég einhvertíma verið sammála þér þá er það núna í þinni nýjustu færslu. Jóhanna Sigurðardóttir er afburða kona og ráðherra.
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 18.9.2007 kl. 23:49
Hvað er hún þá búin að vera að gera?
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 19.9.2007 kl. 00:59
Velja úr kaupendur að ríkisfyrirtækjum? Nei, varla.
Jón Halldór Guðmundsson, 19.9.2007 kl. 09:06
Jóhanna er snillingur svo einfalt er nú það.
Er samt að velta því fyrir mér hvar kemur hugsanlegt ,,ergelsi" út í Vinstri græn fram hjá Jóni Inga í þessari bloggfærslu?
Páll Jóhannesson, 19.9.2007 kl. 10:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.