8.9.2007 | 00:29
Veit Davíð þetta ?
Nú er það ljótt...veit Davíð þessa endemis vitleysu í þjóðinni. Kannski er eins gott að hann frétti það ekki því hann gæti hreinlega sprungið úr hlátri. Skopskyn Davíðs er landsþekkt og það væri heldur verra að hann hlægi sér til óbóta yfir þessari ótrúlegu heimsku þjóðarinnar.
Auðvitað þurfum við ekki evru. Við erum með þessa líka fínu krónu sem dugar okkur auðveldlega næstu áratugi. Við verðum auðvitað að hafa þess krónu til að við gleymum ekki að við eru ofboðslega frjáls þjóð í Norður-Atlantshafi. Hér höfum við geysilega sterkan og stöðugan gjaldmiðil, við rekum hér þjóðarbú með miklum afgangi og svo höfum við auk þess vinstri grænustu vinstri græna sem passa vanlega upp á þjóðernishyggjuna okkar.
Þjóð sem hefur Davíð Oddsson og Vinstri græna þarf skrattakollinn enga evru. Þvílík endemis þvæla og það verður að hlægja þjóðina frá þessari vitleysu sem kemur fram í þessari skoðanakönnun.
Meirihluti þjóðarinnar hlynntur því að taka upp evru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Davíð veit að það er ekki hægt að taka upp Evruna án þess að ganga í ESB....
Meirihluti Þjóðarinnar er á móti því að ganga í ESB.
Af hverju er ekki komið með aðrar hugmyndir? T.d. að taka upp dollarann? Við þurfum ekki að ganga í Bandaríkin til þess að gera það.
Geiri (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 03:23
Ef Davíð spryngi úr hlátri af því að fá þessa vitneskju - þá væri nú alveg til þess vinnandi að kynna þessar niðurstöður fyrir honum strax, þá meina ég STRAX.
Hvað varðar VG þá hefur það enga þýðingu - þeir eru nefnilega eins og þursinn
Páll Jóhannesson, 8.9.2007 kl. 13:05
Ég bloggaði nú um mína hlið á evrumálinu í byrjun júlí í sumar. Hérna er linkur inná þá grein hjá mér: http://asagreta.blog.is/blog/asagreta/?offset=20
Ása (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 16:15
Ps. mér finnst þetta evurmál ekkert grín - það er stórmál að blandast svona inní kerfi með öðrum þjóðum.
Ása (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 16:17
Ása...það er rétt og þess vegna verðum við að hefjast handa og skoða þau mál af alvöru og láta menn sem hæðast og ekki kunna og vilja taka rétt á málum róa.
Geiri...umræða um ESB aðild hefur ekki farið fram og meðan málflutingur er með þeim hætti sem verið hefur eru kannanir markleysa. Það þarf að fara fram upplýst umræða um þessi mál og síðan taka afstöðu.
Jón Ingi Cæsarsson, 8.9.2007 kl. 20:13
"Geiri...umræða um ESB aðild hefur ekki farið fram og meðan málflutingur er með þeim hætti sem verið hefur eru kannanir markleysa. Það þarf að fara fram upplýst umræða um þessi mál og síðan taka afstöðu."
Sammála því... og sjálfsagt að þjóðin fái að kjósa um inngöngu.
Hinsvegar er ég persónulega sannfærður um það að Íslendingar muni hafna því... allavega ef allar upplýsingar verði aðgengilegar og almenningur átti sig á því hvað þetta bandalag er í raun og veru.
Geiri (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 21:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.