24.8.2007 | 12:13
Skynsemin náði yfirhöndinni.
Þá er Það staðfest sem allir vissu, ekki er markaður fyrir hvalkjöt í Japan og yfirleitt hvergi í heiminum. Ráðherrann hefur látið af þeim óskynsamlegu vinnubrögðum að láta sem vind um eyru þjóta þá staðreynd að svo er. Í fyrra þegar veiðleyfi voru veitt var þetta vitað og sá gjörningur var í besta falli óskynsamlegt. En ráðherrann strögglaði og Hvalsforstjórinn spriklaði og æpti.
Nú er komin niðurstaða í þetta mál og kemur ekki á óvart. Enginn markaður hefur verið fyrir hvalkjöt árum saman og ekkert nýtt í þeirri niðurstöðu. En ef ráðherrann vill bjarga andlitinu með að kalla það að menn hafi verið að kanna þá staðreynd má hann það alveg. Það sem skiptir máli er að við hættum að berja höfðinu við steininn og standa í gjörningum sem skaða álit og hagsmuni okkar um allan heim.
Ég held satt að segja að ný eigi menn að senda ryðkláfana í Reykjavíkurhöfn í brotajárn, eða kannski vilja einhverjir eigast þá til að stetja á safn með öðrum forminjum.
Ekki gefin út ný hvalveiðileyfi vegna markaðsaðstæðna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innanlandsmarkaðurinn er stærri heldur en margan grunar. meiri hval, meiri hval á diskinn minn.
Fannar frá Rifi, 24.8.2007 kl. 12:44
Ekki selja þá í brotajárn. Kannski er hægt að nota þá í hvalaskoðun og sjóstangveiði fyrir ferðamenn.
Annars er ég ekki alfarið á mót hvalveiðum í sjálfu sér. Það þarf hins vegar að fara með gát í þessu máli. Það dugir ekki að láta Akmed skipstjóra eða hvað hann hét ráða einam för.
Jón Halldór Guðmundsson, 24.8.2007 kl. 12:53
hvalkjötsát landsmanna er stórlega ofmetið.. það veit ég eftir að hafa reynt á það sjálfur sem kjötstjóri í einni af betri kjötverslunum landsins.. 30 kg á mánuði kannski á meðan lærisneiðar fóru í 300 kg, kótilettur í 200 kg súpukjöt í 400 kg.. og þá er allt hitt eftir.. meira að segja folaldakjöt seldist miklu meira en hvalurinn. Oftast nær þurfti maður að henda því sem fram var borðið.. svo 30 kg sala á móti 10 kg rýrnun.. segis sig sjálft þetta borgar sig ekki.
Óráðs-sía sjávarútvegsráðherra og greiðasemi sem hefur skaðað ímynd landsins
Óskar Þorkelsson, 24.8.2007 kl. 13:51
Senda einn hvalbátinn á Húsavík - hægt að nota hann við hvalaskoðun enda ágætis útsýnistunna á þeim
Páll Jóhannesson, 24.8.2007 kl. 23:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.