3.8.2007 | 08:33
Mistök fjármálaráđherra fyrirgefum honum.
Viđ verđum ađ fyrirgefa fjármálaráđherra. Hann er svo nýlega komin í nýja ríkisstjórn međ nýjar áherslur ađ varla er von ađ hann hafi áttađ sig á breyttum hugsunarhćtti og stefnu.
Auđvitađ ber ađ endurskođa stefnu í tekjuskiptingu ríkis og sveitarfélaga. Ţó ekki sé nema horft á ţađ óréttlćti ađ sveitarfélög verđa ađ tekjum sem nema gríđarlegum fjárhćđum vegna ţess ađ íbúar ţeirra hafa ađeins tekjur af fjármagnstekjuskatti sem rennur óskiptur í ríkiskassann. Međan sveitarfélögin taka viđ verkefnum í ć ríkari mćli af ríkinu getur fjármálaráđherra alls ekki gefiđ yfirlýsingar eins og Árni Matthiessen gerđi.
Auđvitađ kemur til greina ađ sveitarfélög fái hlut af ţessum tekjum ríkisins. Fyrir ţví er örugglega meirihluti á Alţingi og örgugglega í ríkisstjórnarflokkunum. Sem betur fer hefur ţeim ţingmönnum fjölgađ á Alţingi nú sem hafa skilning á málefnum sveitarfélaga og er skemmst ađ minnast yfirlýsinga Kristjáns Ţórs Júlíussonar flokksbróđur fjármálaráđherra og Sjálfstćđismanni.
Gagnrýna fjármálaráđherra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Árni Mathiesen er ekki bjartasta peran í íslenskri pólitík.
Haukur Nikulásson, 3.8.2007 kl. 11:03
Ég skil svo sem Árna, ég hef heldur ekki orđiđ var viđ neinar stórkostlegar áherslubreytingar.
En hann er rökleysan og íhaldiđ uppmálađ og verđur ţađ áfram hvort sem samfylking er í stjórn eđa ekki.
Baldvin Esra Einarsson (IP-tala skráđ) 3.8.2007 kl. 17:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.