31.7.2007 | 07:35
Víða Framsóknarflokkar.
Það verður æ algengara að menn takast á um framkvæmdir á svæðum sem eru á einhvern hátt dýrmæt vegna náttúru. Í þessari frétt kemur fram að það er framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sem eru að beita sér í að framkvæmdir í Póllandi valdi ekki skemmdum á dýrmætu lífríki. Þetta hefði verið óhugsandi ef Pólland hefði ekki nýverið gengið í sambandið og þá hefðu þeir farið sínu fram eins og verið hefur áratugum saman í Austur Evrópu. Þarna er um að ræða veg sem liggur milli Varsjár og Helsinki og er því vafalaust mjög mikilvægur og allt það um slíkt er sagt. Það minnir okkur á viðbrögð hagsmunaaðila sem telja veginn í Barðastrandasýslu, um Teigsskóg algjöra nauðsyn þar sem hann er áætlaðu,r þrátt fyrir skemmdir á dýrmætri náttúru.
Kannski verða þessi mál ekki skoðuð með ásættanlegum hætti fyrir en við verðum komin í Evrópusambandið og fáum aðhald. Framsóknarhugsunin er landanum mjög í blóð borin að nauðsyn brjóti lög í náttúruverndarmálum. Það er td ekki spurning að Evrópusambandið hefði eitthvað haft við skemmdarverkin við Kárahnjúka að athuga. Þessar staðreyndir ásamt ýmsum öðrum valda trúlega áhugaleysi stórnmálamanna á Íslandi að ganga í það ágæta samband.
Við verðum endilega að halda í "sjálfstæði" þjóðarinnar en ekki ganga þessu "sambandi" á vald. Við erum þegar 80% aðilar að þessu sambandi sem beitir sér nú í málefnum náttúrunnar í Póllandi. Kannski er Evrópusambandið vörn okkar náttúruverndarsinna á Íslandi gegn Framsónarhugsunarhætti okkar í þeim málaflokki. Þetta ættu þeir VG menn kannski að hugleiða þegar þeir beita sér fyrir einangun landsins á alþóðavísu. Það er kannski betra að vera í Evrópusambandinu en Framsóknarsambandinu hvað varðar hugsunarhátt í umhverfismálum.
![]() |
ESB reynir að koma í veg fyrir veglagningu í Póllandi. |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 820261
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.