27.7.2007 | 17:29
Eðlileg niðurstaða
Ég er nú svo grænn að mér datt aldrei í hug að þessi eyjagangahugmynd væri í alvöru. Það er ekkert smá verkefni að leggja göng 18 kílómetra leið undir sjó og auk þess um virkt eldgosasvæði. Ég er eiginlega ekki að skilja hvernið mönnum eiginlega datt í hug að fara í nánari skoðun á þessu verkefni. Þetta er jafn vitlaust og grafa göng í gegnum Heklu eða kannski bara Kötlu til að stytta vegalengdir.
Í gosinu 1973 var uppi smávirkni milli lands og eyja þannig að þetta svæði er ekki bundið við Heimaey sjálfa hefur allt svæðið umhverfis Vestmannaeyjar. Að hætta 50 - 80 milljörðum í slíkt verkefni væri ekki vitlaust bara, það væri óðs manns æði. Svo átta ég mig ekki alveg á hvort nokkuð var verið að skoða öryggisgöng í samræmi við Evrópustaðla í þessari tölu. Ef svo var ekki þá lostar þetta næsta örugglega 100 milljarða.
Þá er þetta af borðinu og Árni Johnsen getur farið að æfa gripin fyrir þjóðhátíð.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.