Eðlileg niðurstaða

Ég er nú svo grænn að mér datt aldrei í hug að þessi eyjagangahugmynd væri í alvöru. Það er ekkert smá verkefni að leggja göng 18 kílómetra leið undir sjó og auk þess um virkt eldgosasvæði. Ég er eiginlega ekki að skilja hvernið mönnum eiginlega datt í hug að fara í nánari skoðun á þessu verkefni. Þetta er jafn vitlaust og grafa göng í gegnum Heklu eða kannski bara Kötlu til að stytta vegalengdir.

Í gosinu 1973 var uppi smávirkni milli lands og eyja þannig að þetta svæði er ekki bundið við Heimaey sjálfa hefur allt svæðið umhverfis Vestmannaeyjar. Að hætta 50 - 80 milljörðum í slíkt verkefni væri ekki vitlaust bara, það væri óðs manns æði. Svo átta ég mig ekki alveg á hvort nokkuð var verið að skoða öryggisgöng í samræmi við Evrópustaðla í þessari tölu. Ef svo var ekki þá lostar þetta næsta örugglega 100 milljarða.

Þá er þetta af borðinu og Árni Johnsen getur farið að æfa gripin fyrir þjóðhátíð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818826

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband