13.7.2007 | 20:22
Río Tinto í miðbæ Hafnarfjarðar.
Valgerður Sverrisdóttir umhverfisaðdáandi virðist vilja að stórfyrirtækið Rio Tinto fái veiðileyfi á Ísland eins og þeir hafa fengið víða og margir minnast. Valgerður sem sennilega verður útnefnd óvinur náttúru landsins númer eitt í fyllingu tímans undrast að einhverjir hafi efasemdir um aðkomu þessa fræga fyrirtækis að náttúru landsins. Það er ekki verra en vant er með Valgerði, skilningur hennar á náttúru og umhverfisvernd er enginn og má til furðu telja þar sem hún er úr sveit og það í fegursta firði landins.
Sennilega er Valgerður ekki enn að skilja af hverju Framsóknarflokkurinn er við að hverfa en eimitt þetta sjónarmið hefur vegið þungt í útrýmingu flokksins og það er vel að nýr varaformaður hans áttar sig ekki á því. Valgerður, það er eins gott að sjónarmið Framsóknarflokksins eru ekki í hávegum höfð. Varaformanninum þykir ekkert sjálfsagðara en frægasta umhverfisóþverrafyrirtæki heimsins fái aðgang að miðbæ Hafnarfjarðar með áform sín og aðferðir.
![]() |
Valgerður Sverrisdóttir undrast ummæli iðnaðarráðherra um Rio Tinto |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 819349
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég fæ nú ekki séð, hvaða áhrif Valgerður blessunin hefur á þetta mál. Þótt ég sé ópólitískur þá minnir mig að Samfylkingin sé í meirihluta í Hafnarfjarðarbæ og einnig í ríkisstjórn. Mál sem snúast um þessa álverksmiðju eru á forræði Hafnarfjarðarbæjar og ríkisstjórnar Íslands að svo miklu leiti sem þau eru ekki málefni fyrirtækisins sjálfs.
Hreiðar Eiríksson, 15.7.2007 kl. 01:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.