27.6.2007 | 22:37
Skítalykt af málinu.
Ţetta er fínt framtak hjá utanríkisráđherra. Betur ađ forvera hennar í starfi hefiđ dottiđ ţetta í hug, ţá kannski vissum viđ meira um máliđ. Líklega mun rannsókn leiđa í ljós ađ undirlćgjuháttur og ţjónkun okkar viđ stórveldin var meiri en okkur datt í hug ađ gćti veriđ. Ţađ er dagljóst ađ stórnmálamennirnir Davíđ Oddsson og Halldór Ásgrímsson voru notađir ótćpilega af Bandaríkjamönnum og spurning hver tilgangur ţeirra var ađ spila međ, kannski upplýsist ţađ aldrei.
En nú á ađ hefja rannsókn og vonandi verđur hún alvörurannsókn međ alvöruniđurstöđum sem okkur verđur sýnd ađ henni lokinni. Vonandi verđur ţetta mál allt til ţess ađ viđ íslendingar látum ekki nota okkur sem verkfćri í styrjaldarrekstri heimskra forseta stórvelda í framtíđinni.
![]() |
Lendingar ákveđinna flugvéla hér á landi teknar til nánari skođunar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.