Á 10 dögum sem Framsókn gat ekki á 10 árum.

Gaman ađ bóndanum á Lómatjörn. Nú ćtlar hún nýrri ríkisstjórn og nýjum samgönguráđherra ađ efna ţađ á tíu dögum, sem henni tókst ekki á 10 árum, eiginlega 12 árum. Ţađ er gleđilegt hversu mikla trú fyrrverandi utanríkisráđherra hefur á Kristjáni L Möller ađ ćtlar honum ađ ganga frá málum á örfáum dögum og kallar ţađ svik á kosningaloforđum ađ málin eru ekki í höfn nú ţegar.

Valgerđur gerir meiri kröfur til nýrrar ríkisstjórnar en sjálfrar sín ţví frćg eru loforđin sem Lómatjarnarbóndinn gaf í ađdraganda kosninga á hinum og ţessu tímum. Ţau eiga ţađ flest sameiginlegt ađ hafa ekki orđiđ ađ veruleika. Ţar má nefna lífefnaverksmiđju á Húsavík og brettaverksmiđju í Mývatnssveit svo fátt eitt sé nefnt.

Ég er kátur međ ađ Valgerđur hefur svona mikla trú, ađ Kristján L Möller og félagar gćtu klárađ máliđ á 10 dögum, máliđ sem hún og Framsókn vćflađist međ í áratug tćpan ţar á undan. Vertu róleg Valgerđur mín, ţetta kemur allt saman, Framsókn er komin í langt frí.


mbl.is Segir kosningaloforđ um Vađlaheiđargöng svikiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll

Ekkert óeđlilegt viđ ţađ ađ Samfylkingarmenn standi viđ stóru orđin. Samfylking er ung og óreynd og mun brátt sjá, ađ ţađ var auđvelt ađ vera í stjórnarandstöđu.

mbk.

Ólafur Sveinn Haraldsson (IP-tala skráđ) 4.6.2007 kl. 23:53

2 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Enginn ćtti ađ efast um ađ Samfylkingin og ekki síst Kristján Möller hafa mikinn hug á ađ gera stórátak í samgöngumálum. Ég tel raunar ađ mjög margir sem kusu ađra flokka í síđustu kosningum hafa mikinn áhuga á ađ ţetta verđi gert.

Ég treysti ţví ađ ţetta samgönguátak, sem er mikiđ byggđamál, hljóti stuđning í ţinginu. Ţađ ţarf ađ fá fjármagn og samgönguáćtlun er auđvitađ í gildi fyrir nćst ár og ţađ ţarf kannski ađ auka ţar viđ.

Ég skil vel ađ ţađ er freistandi fyrir fulltrúa stjórnarandstöđunnar ađ búa til smá leikrit međ fyrirspurn ţar sem íjađ er ađ stórkostlegum loforđasvikum ráđherrans.

En viđ skulum sjá. Kannski eitthvađ af loforđunum verđi ađ framkvćmdum, ţó ađ ţađ taki meira en örfáar vikur.

Jón Halldór Guđmundsson, 5.6.2007 kl. 16:54

3 Smámynd: Páll Jóhannesson

Auđvitađ hefur Valgerđur meiri trú á Kristjáni Möller heldur en sjálfri sér.... ég hef líka meiri trú á Kristjáni en henni  ţađ eigum viđ sameiginlegt  

Páll Jóhannesson, 5.6.2007 kl. 16:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband