4.10.2021 | 15:20
Oddeyrin - jákvæðar hugmyndir upp uppbyggingu.
Það er sem mál á Oddeyri hvað varðar uppbyggingar á auðum lóðum séu komin á hreyfingu. Nýverið var auglýst til sölu hús sem hugmyndin væri að reist yrði á lóðinni Lundargötu 13 þar sem lengi hefur staðið autt hús sem er ónýtt og vonlaust er að endurbyggja. Gert er ráð fyrir að nýtt hús væri alveg á pari við það gamla. Hef ekki heyrt meira af því máli nýlega en sannarlega var verðið sem tilgreint var nokkuð hátt miðað við verð húsnæðis á Akureyri.
Nú hafa enn á ný vaknað hugmyndir um nýtt hús við Norðurgötu á lóðum sem hafa sumar staðið auðar frá því 1944 þegar til stóð að byggja upp í samræmi við aðalskipulag frá 1927. Af því varð ekki og síðan hafa þessar lóðir verið bíla og snjógeymsla hverfisins. Ekki sómi að.
Síðan þá hafa bæst við tvær auðar lóðir í línunni, lóðir nr. 3 og 5 þar sem rifið var hús og annað brann 2019. Þar með var skarðið í húsalínu Norðurgötu orðið óþægilega stórt. Þessar hugmyndir um uppbyggingu eru því kærkomnar og vonandi kemst þetta á koppinn eftir ekki allt of langan tíma.
Málið er á frumstigi og nú þurfa bæjaryfirvöld að vinna hratt og örugglega því svona mál leggjast auðveldlega í dvala er hægt gengur.
Það er því von okkar Eyrarpúka að þessar gömlu auðu lóðir byggist á ný með húsum við hæfi og fólki fjölgi á ný á þessum svæðum sem sannarlega mega muna fífil sinn fegurri.
Það sem helst skortir á er að Akureyrarbær taki frumkvæði og taki þá í endurreisn syðri hluta Oddeyrar, á það hefur sárlega vantað í áranna rás.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.