29.6.2021 | 14:45
Dómsmálaráđherrann sem skrökvađi.
Dómsmálaráđherra innti lögreglustjórann á höfuđborgarsvćđinu eftir afsökunarbeiđni í símtali síđdegis á ađfangadag vegna dagbókarfćrslu sem lögreglan skrifađi um fjármálaráđherra í Ásmundarsal á Ţorláksmessu. Ţetta sagđi lögreglustjórinn á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alţingis í mars.
Áslaug Arna sagđi ţjóđinni í vetur ađ hún hefđi engin afskipti haft af sóttvarnabroti fjármálaráđherra.
Nú hefur ţađ komiđ í ljós ađ hún var ađ skrökva. Ungir stjórnmálamenn hafa ţađ sem fyrir ţeim er haft og ekki hefur skort á ósannsögli formanns hennar og sökudólgs í sóttvarnabrotinu í Ásmundarsal.
En ţađ sem er sannarlega verst í ţessu máli er ađ dómsmálaráđherra laug ađ ţjóđinni og hún hafđi bein afskipti af störfum lögreglunnar.
Ţessi tvö brot ráđherrans vćri afsagnarástćđa í öllum siđmenntuđum löndum en eins og allir vita er Ísland ekki í ţeim hópi ţegar kemur ađ Sjálfstćđisflokknum á Íslandi. Ţar geta allir gert allt sem ţeim sýnist og halda áfram á sömu braut.
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.