23.6.2021 | 18:31
Bæjarstjórn vísar tillögu skipulagsráðs til föðurhúsanna.
Málefni Oddeyrar hafa verið til umfjöllunar og tilraun gerð til afgreiðslu málsins.
Niðurstaða íbúakosningar var greinilega ekki til hliðsjónar hjá skipulagsráði því ráðið lagði til við bæjarstjórn að tillaga sem fékk 14% í kosningunni fengi afgreiðslu. Það er tillaga Skipulagsráðs sjálfs sem síðast var í umræðu og til afgreiðslu. Ráðið ætlað því að hafa að engu skoðun 67% þeirra sem kusu en halda í eigin afgreiðslu áfram þrátt fyrir að sú tillaga hafi skítfallið í íbúakosningunni.
Málið fór síðan til bæjarstjórnar þannig afgreitt 15. júní.
Oddeyri - breyting á aðalskipulagi 2018-2030
Bæjarstjórn virðist því ætla að standa í lappirnar gagnvart skipulagsráði sem enn einu sinni reynir að þrýsta í gegn tillögu sem er í fullkominni andstöðu við vilja meirihluta bæjarbúa.
Í dag fjallaði skipulagsráð um málið og bókaði svona.
3. Oddeyri - breyting á aðalskipulagi 2018-2030
Það verður áhugavert að fylgjast með þessu máli sem nú hefur verið sent í hausinn á skipulagsráði samkvæmt bókun hér að ofan.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.