19.6.2021 | 12:35
Hverjir bera ábyrgð á gróðaliðinu að sunnan ?
Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, birti í kvöld á Facebook síðu sinni uppsagnarbréf sem 64 ára kona fékk frá Heilsuvernd. Hún hefur starfað á Öldrunarheimilum Akureyrar í 20 ár. Uppsagnarfrestur er sex mánuðir og ekki er óskað eftir því að konan vinni þann tíma. Svei þeim og svei arðvæðingunni! Nú á að losa sig við dýra starfsfólkið og ná hagræðingu. Starfsfólkið er fyrst til að taka skellinn, þetta líðst með vitund og vilja ríkis og sveitarfélagsins! skrifar Drífa Snædal.
Einkafyrirtæki að sunnan er mætt til að reka öldrunarheimilin á Akureyri með gróða. Segja upp fólki og annað hvort er að fækka fólki, draga úr þjónustu eða ráða ódýrari starfskraft. Annars ganga áform þeirra ekki eftir. Næstu kjarasamningar á þessum vinnustað verða síðan erfiðir því nýjir rekstaraðilar munu enn leitast við að hámarka gróðann með lélegum samningum.
Hverjir bera ábyrgð á þessum óheillagjörningi?
- Heilbrigðisráðherra
- Vinstri grænir
- Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og fylgitungl þeirra
- Allir þessir auk bæjaryfirvalda á Akureyri, sem héldu ekki út hallareksturinn. Það er þó það sem er skiljanlegast í þessum hörmungum.
Hverjir líða svo fyrir þetta ?
- Aldraðir vistmenn, verri þjónusta og annað starfsfólk
- Brottreknir starfsmenn sem margir hverjir hafa þjónað öldruðum á Akureyri í langan tíma, sumir í áratugi.
- Ættingjar og vinir vistmanna, sem munu sannarlega hafa áhyggjur af sínu fólki í krumlunum á gróðavæddu einkafyritæki.
Þessi gjörningur er öllum sem hlut eiga að máli til ævarandi skammar og vonandi verður hægt að vinda ofan af þessu óheillamáli.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stærsta ábyrgðin er að sjálfsögðu hjá bæjaryfirvöldum á Akureyri og svo er það þessi hræðsla Vinstri manna við einkavæðingu sem er að fara meið heilbrigðiskerfið til andskotans hér á landi.....
Jóhann Elíasson, 20.6.2021 kl. 09:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.