14.1.2020 | 14:12
Ráðherra úti í mýri - úti ævintýri.
Svandís Svavarsdóttir er komin í alvarlegar ógöngur. Hún talar niður til starfsmanna heilbrigðiskerfisins, fólks sem er að bugast undan álagi í starfi og endalauss niðurskurðar og niðurrifstals ráðamanna.
Það er stutt síðan Villum Þór sem er í fjárlaganefnd taldi það bestu lausn að endurskipuleggja og skera niður fjármuni til Landspítala.
Hroki ráðamanna er orðinn áhyggjuefni og á meðan molnar heilbrigðiskerfið niður.
Heilbrigðisráðherra hefur nú endanlega tapað öllum trúverðugleika og hroki hennar og blinda gengur nú fram af flestum.
Það hefur oft verið talið pólitískt sjálfsmorð að vera í heilbrigðisráðuneyti.
Það hefur sannarlega raungerst í núverandi ráðherra sem staddur er langt út í mýri rúinn öllu trausti.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.