5.12.2019 | 12:58
Sjálfstæðisflokkurinn reynir að toppa spillinguna.
Sjálfstæðisflokkurinn kaupir ríkislögreglustjórann úr embætti og ríkissjóður blæðir.
Nýr dómsmálaráðherra veldur vonbrigðum, sami gamaldags flokkshesturinn sem gætir hagsmuna gullkálfa flokksins.
Tuga milljóna framlag til manns sem hafði klúðrað flestu og fengið á sig vantraust félaga sinna.
Þessi gjörningur er fáránlegur og ráðherranum til skammar.
Grínið í þessu er svo að hann sé munstaður til ráðgjafastarfa, maður sem enginn treystir í grasrótinni.
Það líklega í eina skiptið í þessu sorglega máli sem ráðherrann er nett fyndinn.
Gott að grafist sé fyrir um þessi mál, enn einn anginn af spilltum Sjálfstæðisflokki birtist landsmönnum.
VG og Framsókn spila með enda ráða þeir flokkar engu.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki vandinn sá, Jón Ingi, að embættismenn af þessu tagi er einfaldlega mjög örðugt að reka bara sisona? Þess vegna þarf að semja við þá. Það er ástæðulaust að kalla það spillingu þegar það er gert.
Þorsteinn Siglaugsson, 5.12.2019 kl. 23:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.