23.7.2019 | 18:46
Vond stjórnsýsla bæjarráðs Akureyrar.
Umhverfisstofnun óskaði þá eftir umsögn bæjarráðs Akureyrar sem samþykkti samhljóða að gera ekki athugasemd við umsóknina. Þyrluferðirnar eru áætlaðar frá og með morgundeginum og fram á sunnudag og svo aftur 1. til 4. ágúst.
Glerárdalur er fólkvangur í umsjá Umhverfisstofnunar.
Þyrluflug er bannað nema með þeirra leyfi.
Það leyfi hefur ekki verið veitt enn sem komið er.
Umhverfisstofnun leitar umsagnar stjórnkerfis um leyfisumsókn þar sem óskað er eftir þyrluflugi á Glerárdal.
Í stað þess að vísa málinu til nefndar sem fer með umhverfismál á Akureyri ákveður bæjarráð að gera ekki athugsemdir.
Slík ákvörðun er ófagleg og óvönduð, auðvitað er það nefnd um umhverfismál sem slíka umsögn á að veita samkvæmt náttúruverndarlögum.
Umsög bæjarráðs er markleysa og málaflokkurinn ekki á könnu þess nema að fenginni umsögn rétt til bærra yfirvalda umhverfismála á Akureyri.
Umhverfisstofnun getur því varla tekið mark á þessum vinnubrögðum og hlýtur að kalla eftir faglegri afgreiðslu málsins og að fengnu áliti þeirra sem fara með umhverfismál á Akureyri.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.