Poppulismi og froðusnakk.

Sigmundur tók fyrstur til máls í umræðunni þar sem fyrir lá breytingartillaga frá honum varðandi laun forsætisráðherra og annarra ráðherra. Lagði hann til að lækka laun forsætisráðherra úr 2.021.825 krónum í 1.596.731 krónur og svo laun annarra ráðherra úr 1.826.273 krónum í 1.431.552 krónur.

SDG er endalaust að reyna að toppa sig í froðusnakkinu.

Hver trúir því að hann mundi setja fram svona tillögu ef hann væri ráðherra ?

Nákvæmlega enginn.

Honum virðst ganga það eitt til að vera í fjölmiðlum og nokkuð sama hvað bull hann ber á borð til að ná því.

Og auðvitað stökkva fjölmiðarnir á bullið, það er vaninn og það veit SDG.

Reyndar haggast fylgið ekki hjá Miðflokknum þrátt fyrir leikþætti SDG og meðreiðarsveina hans af Klausturbar.

Fyrst og fremst er leitt að horfa upp á jafn ófaglega og ómálefnalega umræðu sem þessi undarlegi stjórnmálamaður ber á borð á nánast hverjum degi.

Virðing Alþingis er við alkul og þar á Miðflokkurinn stóran hlut að máli.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Mynd frá Jóhann Jónsson.

Jón Ingi Cæsarsson, 18.6.2019 kl. 17:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband