VG, Framsókn og ríkisstjórnin tapa

2019 mmr í júníŢá féll fylgi Vinstri grćnna um tćp ţrjú prósentustig milli mćlinga og mćldist 11,3%. Miđflokkurinn kemur í humátt á eftir međ 10,6% fylgi.

Undirsátar Sjálfstćđisflokksins, Vinstri grćnir og Framsóknarflokkur tapa fylgi.

Fylgi ríkisstjórnarinnar fellur úr 45% í 40%.

Kjósendur ákveđa ađ refsa undirlćgjum Bjarna Ben, VG nokkuđ hressilega.

Verstu útreiđina fćr ríkisstjórnin sem tapar verulega.

Kannski ekki undarlegt, fer ekki framhjá nokkrum manni ađ hún hefur misst tökin og stjórnleysi ríkir.

Bakviđ tjöldin er vćntanlega átök en ţau sjást ekki mikiđ, ef til vill eru undirlćgjurnar ekkert ađ gera og kyssa á vönd Bjarna Ben.

Breytingar á fjármálaáćtlunar virđast frostnar í bakherbergjum.

Hvađ ćtli ţessi stjórn endist ? kannski alla leiđ ef VG og Framsókn eru sátt viđ ađ láta Sjálfstćđisflokkinn ráđa, annars stutt.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 812348

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband