10.1.2019 | 14:17
Hryðjuverk í Sjávarútvegsráðuneytinu ?
Ráðherra sjávarútvegsmála viðist ætla að skera Hafró niður við trog.
300 milljóna niðurskurðarkrafa er hreint brjálæði.
Hvað ráðherra gengur til er óskiljanlegt.
Fjölmiðlar hafa ekki staðið sig í að krefjast svara.
Öll spjót standa nú á ráðherranum.
Kannski svarar hann þó slíkt sé ekki almenn regla hjá núverandi ríkisstjórn.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 818828
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
http://www.ruv.is/frett/unnid-ad-thvi-ad-draga-ur-nidurskurdi-til-hafro
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra segir að niðurskurður til Hafrannsóknastofnunar geti stefnt starfi hennar í voða. Hagræðingarkrafa á stofnunina sé til komin vegna þess að reksturinn verður ekki lengur fjármagnaður með verkefnasjóði sjávarútvegsins.
Eða kannski óvönduð vinnubrögð ráðherra og ráðuneytis.
Væntalega á að losa þessa sem fengu fjóra milljarða að gjöf undan þátttöku ??
Jón Ingi Cæsarsson, 10.1.2019 kl. 16:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.