Hryðjuverk í Sjávarútvegsráðuneytinu ?

Sjómannafélag Íslands, VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna, Félag skipstjórnarmanna og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi skora á stjórnvöld að endurskoða hið fyrsta fyrirhugaðan niðurskurð á fjárframlagi til Hafrannsóknarstofnunar. Sjávarútvegsráðherra segir að brugðist verði við gagnrýni.

Ráðherra sjávarútvegsmála viðist ætla að skera Hafró niður við trog.

300 milljóna niðurskurðarkrafa er hreint brjálæði.

Hvað ráðherra gengur til er óskiljanlegt.

Fjölmiðlar hafa ekki staðið sig í að krefjast svara.

Öll spjót standa nú á ráðherranum.

Kannski svarar hann þó slíkt sé ekki almenn regla hjá núverandi ríkisstjórn.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

http://www.ruv.is/frett/unnid-ad-thvi-ad-draga-ur-nidurskurdi-til-hafro

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra segir að niðurskurður til Hafrannsóknastofnunar geti stefnt starfi hennar í voða. Hagræðingarkrafa á stofnunina sé til komin vegna þess að reksturinn verður ekki lengur fjármagnaður með verkefnasjóði sjávarútvegsins.

Eða kannski óvönduð vinnubrögð ráðherra og ráðuneytis.

Væntalega á að losa þessa sem fengu fjóra milljarða að gjöf undan þátttöku ??

Jón Ingi Cæsarsson, 10.1.2019 kl. 16:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 818828

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband