Hvað er hægt að gera ?

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur enn ekki kynnt Alþingi skýrslu um umfang skattaskjólseigna Íslendinga þrátt fyrir að hún hafi verið tilbúin tæpum mánuði fyrir kosningar meðan þing var enn að störfum. Bjarni kemur sjálfur fyrir í skattaskjólsgögnum.

(Stundin)

Hvað er hægt að gera ?

Geta spilltir stjórnmálamenn haldið mikilvægum upplýsingum fyrir sig og sleppt því að kynna þær Alþingi ?

Ég er ekki að halda því fram að BB sé spilltur stjórnmálamaður en óneitanlega gefur svona háttarlag þeirri orðræðu byr undir báða vængi.

Auðvitað á þingið að kalla eftir þessu stöðugt og leita úrræða til að þvinga ráðherrann til að gera grein fyrir málinu.

Ekki viljum við að lýðræðisríkið Ísland hafi þá ásýnd að hægt sé að leyna gögnum og draga lappirnar endalaust.

Kannski mætti reyna að höfða til skynsemi og heiðarleika ráðherrans ?

Gæti borið árangur ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband