30.12.2018 | 13:37
Miðflokkurinn að hrynja.
Miðflokkurinn var stofnaður um eins manns fýlu.
Hann var felldur sem formaður flokks vegna spillingar og óheiðarleika.
Stofnaði nýjan flokk sem sem náði mestu fylgi nýrra flokka á þingi.
Margir stukku á vagninn til að uppfylla eigin metnað og löngun í embætti.
En auðvitað sjá þeir sem hugleiða málin að svona flokkur á sér engan pólitískan metnað eða stefnu enda er þá óþarfi að vera að eyða tíma í skipulag og málefnavinnu.
Flokkurinn er formaðurinn, skoðanir hans og vilji.
Við höfum séð marga svona flokka í áranna rás.
Örlög þeirra allra er að falla saman vegna eigin tilgangsleysis og takmarkaðs úthalds þeirra sem þar hafa stokkið um borð.
Örlög Miðflokksins eru ráðinn, hann er að hverfa enda opinberaðist það þjóðinni hvernig samkoma þetta er.
Klausturbarinn var bara gluggi fyrir þjóðina, flokkur án stefnu og tilgangs.
Hættur störfum fyrir Miðflokkinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað með aðra flokka:Hafa þeir betri stefnu og tilgang ?
Bodvar Gudmundsson (IP-tala skráð) 30.12.2018 kl. 13:46
Það eru skíthælar í öllum flokkum, sem láta fúkyrði falla um samstarfsmenn og andstæðinga, í fárra manna tali. Eini munurinn á Miðflokknum og öðrum er sá, að það náðist á hljóðritun. Fremstir í flokki til að gagnrýna vissulega óviðeigandi ummæli, eru þeir sem sennilega haga sér verst í orðbragði og skítkasti, þegar enginn heyrir eða er með Samsung síma á sér, sem endist til upptöku í tæpar fjórar klukkustundir. Opnaðu augun maður!
Góðar stundir, með áramótakveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 31.12.2018 kl. 02:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.