Óhæfuverk stjórnarmeirihlutans.

Meirihluti fjárlaganefndar bregst við kólnandi hagkerfi fyrir aðra umræðu fjárlaga á fimmtudag með aðhaldsaðgerðum. Willum Þór Þórsson formaður nefndarinnar segir veikari krónu og minni einkaneyslu hafa þar áhrif. Framlög til öryrkja lækka um 1100 milljónir og hægt verður á framkvæmdum við nýjan Landspítala og nýtt skrifstofuhús Alþingis.

Vinstri grænir, Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur.

Í vinnu við fjárlagafrumvarp á að lækka framlög til öryrkja um rúman milljarð, eittþúsund og eitthundrað milljónir.

Allir eru sammála um fordæmalaust skemmdarverk meirihlutans í velferðarmálum sé stórfelld svik við landsmenn.

Ég hreinlega trúi ekki að þingmenn láti þetta gerast.

Varla vilja þingmenn verða hluti af hörmulegri aðför að öryrkjum á Íslandi.

Er það virkilega þannig að þingmenn VG vilji eiga þátt í svona tillögu ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Ofurforstjórar sem Fjárlaganemd fell á tima við að veita einni miljón ofan á ofurlaun eru að fara í mál.

 FEFLETTIÐ ÖRYRKJA   !

Erla Magna Alexandersdóttir, 13.11.2018 kl. 21:09

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Agúst Ólafur staðfestir síðan að niðurskurður til öryrkja um milljarð
sé því kominn frá Ásmundur Einar Daðason, ráðherra velferðar.
Meirihluti velferðarnefndar, þingmenn stjórnarflokkanna,
eru þær lufsur að hlýða þótt þeir viti mætavel um skelfilega
stöðu öryrkja og að þeir, ásamt öðrum láglaunahópum,
eru látnir standa undir sköttum og lúxuslífi auðmanna.

Lækkun veiðleyfa verður ekki einn milljarður heldur þrír...það sést hvar áherslur ríkisstjórnar Vinstri grænna liggur.

Jón Ingi Cæsarsson, 13.11.2018 kl. 21:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband