13.11.2018 | 11:13
Alþingi á villigötum.
Nú er Alþingi og forseti þess staddir langt úti á túni.
Á meðan öryrkjar og aldraðir eru sveltir, SÁÁ að hruni komið vegna niðurskurðar, ekki til peningar til að bæta í heilbrigðiskerfið og innri stoðir samfélagins hvað gera þingmenn þá.
200 milljónir í þingmenn, 17 aðstoðarmenn til viðbótar.
Hreinlega galin umræða.
Skora á þingmenn að líta í spegil og spyrja sig, er þetta rétt forgangsröðun?
Veit að það þýðir ekki að ræða þetta við forseta þingsins, hann er staddur ofalega í fílabeinsturninum og heyrir ekki neitt.
Auðvitað gera menn ekki svona ef þeir horfa til málsins af fullri skynsemi.
Það þarf ekki 17 aðstoðarmenn og 200 milljónir í viðbót í það kerfi.
Það sér hver einasti maður nema kannski þingmenn á Alþingi.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú verður áhugavert að fylgjast með því, hvaða þingmenn andmæla þessari peningasóun.
Þorsteinn Siglaugsson, 13.11.2018 kl. 14:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.