Fjarar undan Bjarna Ben.

Sam­band ungra sjálf­stæðismanna (SUS) lýs­ir yfir von­brigðum með þau orð sem formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, Bjarni Bene­dikts­son, lét falla á ný­af­stöðnu kirkjuþingi þjóðkirkj­unn­ar. Þar sagði hann að krafa um aðskilnað rík­is og kirkju, eða rík­is og trú­ar­bragða al­mennt, sé kom­in frá ungu fólki sem hafi ekki lent í áföll­um á lífs­leiðinni og þekki því ekki til sálu­hjálp­ar þjóðkirkj­unnar.

Það eru margir orðnir þreyttir á fjármálaráðherra.

Hann talar niður til verkalýðshreyfingarinnar, hann er hrokafullur og svarar seint og illa erindum.

Umfjöllun Stundarinnar sýnir svart á hvítu að fjármálalegur ferill hans er í besta falli vafasamur.

Nú truflar hann Unga Sjálfstæðismenn sem eru nokkur tíðindi.

Það er ekki vaninn að bera pirring á torg út úr Valhöll.

En núna hefur ungum verið misboðið.

Það fjarar hratt undan trausti á formanni Sjálfstæðisflokksins, ekki bara almennt í þjóðfélaginu heldur innan flokks líka.

Það kannski styttist í stjórnmálaferli BB ?


mbl.is Vonbrigði með ummæli Bjarna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818826

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband