Kjaraviðræður settar í uppnám - fyrirfram.

Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, segir vaxtahækkun Seðlabankans mikil vonbrigði og kaldar kveðjur inn í komandi kjaraviðræður.Drífa segir ákvörðun Seðlabankans mikil vonbrigði. „Við teljum þetta nú vera frekar kaldar kveðjur inn í þær viðræður sem eru að hefjast og eru að fara í gang. Til þess að hér náist samningar í vetur þá þurfa allir að leggjast á eitt og þetta er ekki gott innlegg í það og mikil vonbrigði.“

Bjarni Benediktsson hefur gert sitt besta til að setja komandi kjaraviðræður í hnút. Yfirlýsingar hans hafa verði óskynsamlegar og til þess fallnar að setja viðræður í öngstræti.

Stjórnmálamenn hafa ekki hugleitt að draga til baka eitthvað af þeim ofurkjarabótum til baka sem þeim voru skammtaðar.

Nú bætist Seðlabankinn í hóp þeirra sem vilja spilla fyrir kjaraviðræðum.

Vaxtahækkun á þessum tímapunkti er fráleitur gjörningur og viðbúið að áframhald verði á þessu hjá bankanum.

Það leggjast margir á árar með SA að tryggja það setja allt í hnút á vinnumarkaði.

Veit að ríkisstjórn íhaldsflokkanna mundi ekki lifa af slík átök.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband