26.10.2018 | 13:32
Tvær ríkisstjórnir í landinu. Kannski þrjár ?
Það eru tvær ríkisstjórnir á Íslandi, í það minnsta.
Önnur þeirra ætlar að hækka skatta á hátekjufólk. Þar eru Framsókn og Ásmundur Einar með stefnu.
Svo er það hin ríkisstjórnin, ríkisstjórn Bjarna og Sjálfstæðisflokksins.Þar er ekki á döfinni að hækka skatta á ríka liðið, kemur ekki á óvart.
Svo er það þriðji flokkurinn, flokkur fyrrum sósialista, Vinstri grænir.
Spurning hvora stefnuna þeir aðhyllast, sennilega tekur formaðurinn þekkta stefnu í því máli eins og flestum málum, að segja ekki neitt og vera "tuska" hjá Sjálfstæðisflokknum eins og það var snyrtilega orðað á vefsíðu fyrir nokkrum dögum.
Það er kannski ekki undarlegt að fleiri og fleiri botna hvorki upp né niður í því á hvaða vegferð þessi ríkisstjórn er.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.