Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík vill heimilslausa á tjaldsvæðin.

Meðal tillagna minnihlutans er að lækka tafarlaust gjöld á langtímaleigu hjólhýsa í Laugardalnum.

Þá vitum við það.

Minnihlutinn í Reykjavík vildi boða til fundar því þörf var á tafalausum aðgerðum í málefnum heimilislausra.

Satt og rétt, mikil þörf er á aðgerðum til að bæta það ástand.

Tilaga Eyþórs, Vigdísar og félaga var að lækka leigu á hjólhýsasvæðum í Laugardalnum.

Ekki annað hægt að skilja að tillögur þeirra byggi á að koma sem flestum á tjaldsvæðin í Laugardal.

Ekki undarlegt að þurft hafi að boða til neyðarfundar til að koma þessari frábæru hugmynd í loftið.

Takk Eyþór og Vigdís, þetta er snilld.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

 Sennilega er betra ad búa á tjaldstaedi, en í nefnd á vegum samfylkingarinnar. Fólk getur a.m.k. vaskad sig og gengid örna sinna í adstödunni sem býdst á tjaldsvaedinu. Thad er ekkert skjól, hreinlaetisadstada eda annad í eilífdar nefndakjaftaedi samfylikingarmöppudýranna, sem afgreida flest mál í nefndir og samrádshópa sem litlu skila.

 Thessi mál eru í miklum ólestri og hafa verid í mörg ár. Borgaryfirvöldum til mikillar skammar. Munu halda áfram ad versna, medan endalaust er fundad um málid, án nokkurrar nidurstödu annarar en ad setja thad áfram í nefnd, til ad fjalla um nidurstödur nefndarinnar á undan, sem vann tillögur sínar út frá nidurstödum starfshóps, sem skipadur var af nefnd til ad kanna málid, eftir ábendingu frá frá starfshópi, sem skipadur var af........o.s.frv. 

 Gódar stundir, med kvedju ad sunnan. 

Halldór Egill Guðnason, 1.8.2018 kl. 10:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband