Ríkisstjórnin á leiđinni í stríđ á vinnumarkađi.

jarni Benediktsson fjármálaráđherra gagnrýnir verkalýđshreyfinguna harđlega í viđtali sem birtist í Morgunblađinu í dag og segir margar af kröfugerđum verkalýđsforingja ekki eiga heima í kjaraviđrćđum. „Menn láta ekki segja sér fyrir verkum. Fćstar af ţessum yfirlýsingum snúa ađ ţví sem á ađ rćđa viđ samningaborđiđ,“ er haft eftir Bjarna. „Kjaraviđrćđur á almenna markađnum snúast um kaup og kjör en eiga ekki ađ snúast um sífellda kröfugerđ á stjórnvöld.“

Bjarni Benediktsson lćtur glamra í vopnum, hann er á leiđinni í stríđ viđ verkalýđshreyfinguna.

Hann og félagar hans í elítunni eru búnir međ allt svigrúm til launahćkkanna, ekkert eftir handa ţeim óbreyttu á gólfinu.

Persónlega fékk hann 45% hćkkun og bođar ađ nú sé ekkert eftir handa verkafólki međ 300.000 á mánuđi.

Hćkkuninn hans persónulega var hćrri en ţau heildarlaun.

Ţađ er ljóst ađ ţessi ríkisstjórn á sér ekki langra lífdaga auđiđ ef ríkisstjórnin ţar međ taldir VG liđar eru sama sinnis.

Bjarni getur ekki unniđ stríđ viđ verkalýđshreyfinguna međ hroka og stćrilćti.

Líklega vćri skynsamlegt ađ slíta ţessari ríkisstjórn og mynda nýja sem hefur ađrar og betri áherslun en hinn hrokafulli fjármálaráđherra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Okt. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

 • 2018 sjálfstæðisfuglinn
 • 0 2017 00000 Samfólistinn-1816
 • 2018 aurar
 • 2018 áróður
 • 2018 áróður

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.10.): 0
 • Sl. sólarhring: 4
 • Sl. viku: 20
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 17
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband