14.7.2018 | 11:17
Sambandslaus fjármálaráðherra.
Fjármálaráðherra virðist alveg úr sambandi við raunveruleikan og þá atburðarás sem er að eiga sér stað í launadeilum dagsins.
Hann kallar 18,4 % launakröfur ógna stöðugleika.
Hann sér ekki að launahækkanir hans sjálfs, alþingimanna og embættismanna ógni neinu.
Þar eru tölur upp á 25 - 45 % í umræðunni.
Líklega er það eitthvað allt annað og ógnar engu.
Öllum er það ljóst að fjármálaráðherra skynjar ekki samhengi hlutanna og það er áhyggjuefni þegar maður í hans stöðu er á þeim stað.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar ( KJ ) ræður ekki við stjórnun landsins. Kjósendur hljóta að fara að kalla eftir kosningum og úrslitum sem leiða til valda ríkisstjórn sem hefur getu og vilja til að takast á við mál.
Það er eiginlega furðulegt hvað grasrót VG sættir sig við setu flokksins í handónýtri ríkisstjórn sem kemur engu í verk og forsætisráðherra sem talar út í eitt en gerir ekki neitt.
Þetta getur ekki gengið svona mikið lengur, kannski út þetta ár.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 819300
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.