Vinstri grænir í ruglinu - D og B sitja hjá og brosa.

Bæði formaður Læknafélags Reykjavíkur og framkvæmdastjóri Sjúkratrygginga Íslands gagnrýna heilbrigðisráðherra vegna rammasamnings sérfræðilækna og Sjúkratrygginga Íslands . Formaður læknafélagsins segir að verið sé að skemma kerfið og ráðherra hafi ekki nægan skilning á þessum hlutum. Framkvæmdastjóri Sjúkratrygginga segir stofnunina hafa kært fyrirmæli ráðherrans um að viðhalda takmörkunum á rammasamningi nýrra lækna við SÍ.

Það líður varla sá dagur að Vinstri grænir séu ekki í fréttum vegna ýmiskonar atburða.

Allir muna veiðigjaldamál Lilju Rafneyjar og forsætisráðherra og rykið er að byrja að setjast kemst heilbrigðsráðherra í kastljós fjölmiðla.

Sögð vera að brjóta lög á Sjúkratryggingum samkvæmt forstjóra þeirra og eyðileggja kerfið að mati formanns Læknafélagsins.

Svandís er í vondum málum, fáir treysta henni og vandinn eykst.

Það er öllum að verða ljóst að VG er í vondum málum, ráðherrar og þingmenn þeirra njóta ekki trausts.

Á meðan sigla D og B í lygnum sjó því öll athygli fjölmiðla beinist að vandræðagangi Vistri grænna.

Það er ekki möguleiki á að þetta stjórnarsamstarf verði langlíft.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband