Sjálfsblekking í fílabeinsturni.

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sćt­is­ráđherra er ánćgđ međ stjórn­ar­sam­starfiđ og seg­ir ţađ ganga vel. Alltaf sé erfitt ađ vera í rík­is­stjórn seg­ir hún og vís­ar til fylg­istaps í kjöl­far síđasta stjórn­ar­sam­starfs flokks henn­ar.

Forsćtisráđherra er ánćgđ međ ríkisstjórnarsamstarfiđ.

Ţađ er gott ađ henni líđur vel í fílabeinsturninum međ freku köllunum.

En neđan viđ fílabeinsturninn kveđur viđ allt annan tón.

VG liđar eru í hópum hreinlega brjálađir út í formann og forustu.

Ađrir t.d. ég erum steinhissa á ţeirri ótrúlegu breytingu sem orđin er á Katrinu Jakobsdóttur.

Nú ćtlar hún ađ mćta á NATÓ-fund og drekka kampavín međ forustu NATÓ.

Ţađ er líklega svolítiđ flott ađ mćta ţar.

En međan Róm brennur ţá spilar keisarinn á hörpu sína og er ánćgđur međ ástand og samstarf.

Svona getur ţetta fariđ ţegar sjálfsblekkingin er sterk.


mbl.is Ánćgđ međ stjórnarsamstarfiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nýjustu myndir

 • 2018 bb
 • 2018 sjálfstæðisfuglinn
 • 0 2017 00000 Samfólistinn-1816
 • 2018 aurar
 • 2018 áróður

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.11.): 3
 • Sl. sólarhring: 102
 • Sl. viku: 349
 • Frá upphafi: 783073

Annađ

 • Innlit í dag: 3
 • Innlit sl. viku: 285
 • Gestir í dag: 3
 • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband