7.6.2018 | 09:58
Pólitískur dómgreindarbrestur formanns VG.
( visir.is )
Vinstri og miðjuflokkar hafa í flestum tilfellum farið illa út úr samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn.
Það gerist jafnvel þótt flokkurinn standi í lappirnar að einhverju leiti eða að hluta.
Nú eru Vinstri grænir að uppskera, og aðeins eftir sjö mánaða samstarf.
Reyndar hefur flokkurinn verið óvenju auðveldur í samstarfi og hægri flokkarnir tveir hafa haft þá í vasanum.
Umræður um lækkun veiðigjalda sýnir kjósendum flokkins hversu leiðitamur hann er í þessu samstarfi og í reynd voru þeir plataðir meðan Sjálfstæðismenn hlógu í kampinn.
Margir eru farnir að efast um pólitíska dómgreind formanns VG, ljóst að hún er eins og smjör í höndum gömlu freku karlana.
Ekki undarlegt þótt grasrótin sé farin að ókyrrast og varaformaðurinn sem settur var í þagnarbindindi eftir stjórnarmyndun í haust hefur tekið til máls á ný.
Ef ég þekki hann rétt líður honum bölvanlega með þessa stöðu.
Það sjá það allir að þetta stjórnarsamstarf stendur á brauðfótum, það er ekki langt í að grasrót VG taki völdin af forustunni.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.