Fótgönguliðar Sjálfstæðisflokksins hjá RUV ?

33898024_10213937709614077_2781941456825221120_nMiklar umræður hafa skapast í þjóðfélaginu eftir að stjórnandi viðræðuþátta mismunaði frambjóðendum svo um munaði.

Hann réðist með ómaklegum hætti að frambjóðanda Sósialistaflokksins svo eftir var tekið.  Dagur B Eggertsson fékk líka að finna fyrir beittum spurningum enda er það eðlilegt.

En það er ekki eðlilegt að oddviti Sjálfstæðisflokksins slapp algjörlega við alla erfiðleika og umræddur þáttarstjórnandi þóttist ekki hafa haft tíma til að spyrja hann.

Kannski hefði hann átt að sleppa því að níðast á nýjum frambjóðanda smáflokks og snúa sér af hörku að oddvita Sjálfstæðisflokksins.

Það gerði hann ekki og allir vita að hann hafði allan þann tíma sem hann vildi til að spyrja Eyþór.

Hann sleppti því vísvitandi.

Nú þarf RUV að svara fyrir þennan starfsmann.

Kári Stefánsson hefur skorað á Ruv að reka hann.

Þannig gerist þetta ekki á þessum markaði.

En RÚV þarf að tryggja það að meintir fótgönguliðar Sjálfstæðisflokksins séu settir í önnur og veigaminni verkefni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég sá nú bara seinni þáttinn, þ.e. með minni flokkunum og var furðu lostin yfir harkalegri framgöngu beggja spyrla þar sem þau virtust sjálf vera í framboði fyrir Samfylkinguna. 

Sigrún Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 30.5.2018 kl. 08:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband