5.2.2018 | 18:53
Senditík Sjálfstæðisflokksins í embættismannakerfinu.
Þjónkun við stjórnmálamenn og flokka eru sumum dýrmætari en starfsheiður og skynsemi.
Það er alltaf sigur augnabliksins, en tap til lengri tíma.
Sýslumaðurinn í Reykjavík sýndi það svart á hvítu þegar hann setti lögbann á umfjöllun fjölmiðils.
Allir vita af hverju hann gerði þetta og hverjum hann var að þjóna.
Héraðsdómur hefur nú tekið af allan vafa, sýslumaðurinn var að fiska í gruggugu vatni fyrirgreiðslu og spillingar.
Þessi gjörningur mun fylgja sýslumanni alla tíð. Embættismaðurinn sem taldi þjónkun við flokkinn dýrmætari en orðspor og heiðarleiki.
Sumir velja bara svona.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hver sem setur skoðanir sínar á blað lýsir viðgangsefni sínu, en um leið innri manni. - Svo er nú það.
Einar S. Hálfdánarson (IP-tala skráð) 6.2.2018 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.