Vinstri græna niðurlægingin.

Unnur Brá Konráðsdóttir, varaþingkona Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi forseti Alþingis, mun starfa sem aðstoðarmaður forsætisráðherra frá og með 1. apríl næstkomandi og gegna hlutverki verkefnisstjóra við endurskoðun stjórnarskrárinnar.

Sjálfstæðisflokkurinn setur yfirfrakka á Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra.

Niðurlæging VG er endanlega staðfest.

Íhhaldsamur fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins ráðin til að drepa umræðu um stjórnarskrárbreytingar.

Það er síðan til að fullkomna skömmina að hún er titluð sem aðstoðarmaður Vinstri grænna.

Afturhaldið gengur í takt og hver man eftir Framsóknarflokknum sem er horfinn.

Vg er endanlega horfin í björg Valhallar eins og Ólafur liljurós forðum þegar hann gekk í álfarann.

Ætli kjósendur flokksins séu ekki að ærast úr gleði ?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 818055

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband