Tilraun til ritskoðunar og kúgunar hrundið.

Miðlun­um var dæmd­ur máls­kostnaður í mál­inu, 1,2 millj­ón­ir á hvorn miðil. Jó­hann­es seg­ir að ekki sé enn ljóst hver fjár­hags­leg­ur baggi miðlanna verði vegna máls­ins, en að lög­fræðiþjón­usta sé ekki ódýr og geti reynst þung fyr­ir litla miðla eins og Reykja­vík Media og Stund­ina.

Fjármálaveldin reyna að kúga fátæka fjölmiðla í valdi fjármagns.

Bankakerfið reynir að verja sína, í þessu tilfelli stjórnmálamann með fullan poka af misjöfnum fjármálagjörningum.

Það mistókst og réttlætið sigraði.

Nú er að sjá hvort reynt verður að halda áfram, kæmi kannski ekki svo á óvart í bananalýðveldinu Íslandi.


mbl.is Segir niðurstöðuna fullnaðarsigur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er naumast. Mér finnst lítið réttlæti fólgið i því að blaðasnápar fái aðgang að stolnum gögnum sem innifela upplýsingar um fjármál þúsunda Íslendinga, þ.á.m mín. 

Einn blaðamaður Stundarinnar varð uppvís að því nýverið að selja stolið kjöt. - Ég treysti þess vegna engu sem fer um sjónir og hendur þessa fólks og tel fulla ástæðu til að áfrýja þessu til Landsréttar. 

Sigrún Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 2.2.2018 kl. 15:04

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Þeir verða auðvitað að hafa eitthvert kjöt á beinunum hjá Bjarna Ben tíðindum, ekki satt? Og skiptir ekki öllu hvort það er illa fengið :)

Þorsteinn Siglaugsson, 2.2.2018 kl. 15:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 819349

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband