24.1.2018 | 17:25
Vinstra græna tilgangsleysið.
Einu sinni voru Vinstri grænir leiðandi afl í umræðu um siðferði og heiðarleika í stjórnmálum.
Oftast voru þeir háværastir þegar kom að því að gagnrýna sérgæsku og fyrirgreiðslu hægri flokkanna.
Gamla ljónið að norðan var þar fremstur í flokki og arftaki hans leiddi oft siðferðisumræðuna í þingsal.
Nú eru aðrir tímar.
Gamla ljónið situr múlbundið í mjúkum stól sem hægri öflin færðu honum fyrir þæglegheitin.
Formaðurinn sem áður leiddi siðgæðisumræðuna er nú kórstjóri varna fyrir dómsmálaráðherra og völd Sjálfstæðisflokksins.
Hefði einhver trúað þessu fyrir fimm árum ?
Fyrir einu ári ?
Fyrir hálfu ári ?
Og nú eru háværir stuðningsmenn innan VG sem fóru mikinn í vörnum fyrir þessari stjórnarmyndum farnir að efast.
Erfiðir tímar fyrir formanninn og kallinn í mjúka stólnum.
Spurning hvað grasrótin líður þeim hægri gæskuna lengi.
KJ hefur tekist að múlbinda varaformann sinn og hans skoðanabræður.
En hversu lengi ?
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.