Páll Magnússon og siðleysið.

Það er út í hött að ræða afsögn Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra, vegna skipunar dómara við Landsrétt, að mati Páls Magnússonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks. Hún hafi talið sig hafa fullnægt rannsóknarskyldu þegar hún skipti út fjórum þeirra fimmtán dómara sem hæfisnefnd lagði til að yrðu ráðnir, þó að Hæstiréttur hafi komist að annarri niðurstöðu.

Páll Magnússon þingmaður er haldinn sömu siðblindu og dómsmálaráðherra.

Dæmdur dómsmálaráðherra á ekki að þurfa eitt eða neitt þótt Hæstiréttur hafi kveðið upp sinn dóm.

Dómur sem staðfestir að ráðherrann braut lög.

Páll Magnússon gæti kannski frætt okkur bjálfana í hvaða löndum ráðherra sem bryti af sér á þennan hátt héldi embætti.

Örugglega ekki í hinum siðmenntaða heimi vesturlanda.

En flokksblindan lokar á að þingmenn Sjálfstæðisflokksins átti sig á siðleysinu.

Páll Magnússon er þar engin undantekning.

Kannski hafa Vinstri grænir veitt þeim syndaaflausn ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

það er marg komið fram að þingið samþykkti val hennar,þar með er þetta  fullkomlega löglegt.

Helga Kristjánsdóttir, 24.1.2018 kl. 04:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 812348

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband