23.1.2018 | 17:00
Páll Magnússon og siðleysið.
Páll Magnússon þingmaður er haldinn sömu siðblindu og dómsmálaráðherra.
Dæmdur dómsmálaráðherra á ekki að þurfa eitt eða neitt þótt Hæstiréttur hafi kveðið upp sinn dóm.
Dómur sem staðfestir að ráðherrann braut lög.
Páll Magnússon gæti kannski frætt okkur bjálfana í hvaða löndum ráðherra sem bryti af sér á þennan hátt héldi embætti.
Örugglega ekki í hinum siðmenntaða heimi vesturlanda.
En flokksblindan lokar á að þingmenn Sjálfstæðisflokksins átti sig á siðleysinu.
Páll Magnússon er þar engin undantekning.
Kannski hafa Vinstri grænir veitt þeim syndaaflausn ?
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 818828
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það er marg komið fram að þingið samþykkti val hennar,þar með er þetta fullkomlega löglegt.
Helga Kristjánsdóttir, 24.1.2018 kl. 04:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.