Vinstri grænir bregðast kjósendum sínum.

Katrín Jakobsdóttir svaraði því til að það væri ekki til marks um vönduð vinnubrögð að horfa ekki heildstætt á málið. Verið sé að auka útgjöld í fjárlögum til flestra málaflokka, sérstaklega heilbrigðismála og menntamála.

Í dag mun á það reyna hvort þingmenn VG eru þjónar íhaldsflokkanna.

Það væri skandall aldarinnar að sósialistaflokkur Íslands hallaði sér að hægri öfgaflokkunum og hafnaði hækkun á barnabótum og vaxtabótum.

3% kjósenda flokksins vildu samstarf við Sjálfstæðisflokkinn.

Ekki vafi að enginn í hópi þessara þriggja prósenta vildu jafnframt að VG tæki upp stefnu Sjálfstæðisflokkins í félagslegu áhersluleysi.

Katrín Jakobsdóttir er komin út í horn. Hún er meira að segja farin að hljóma eins og Bjarni Benediktsson í rökum sínum gegn réttlætinu.

Sorgleg örlög þessa geðuga formanns sósialista á Íslandi.

Fróðlegt verður að fylgjast með atvæðagreiðslu um réttlætistillögur stjórnarandstöðunnar í dag.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

HÚN SAMDI VIÐ BJARNA. LÖGMÁL BJARNA- HANN RÆÐUR.PUNKTUR-- STÓLL

Erla Magna Alexandersdóttir, 29.12.2017 kl. 19:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband