Sigurður Ingi 45% flugvirkjar 20%

2017 sigingiSamtök atvinnulífsins hafa sagt að launakröfur flugvirkja séu algerlega óraunhæfar og langt umfram það sem svigrúm sé til. Þá tók Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra í svipaðan streng. „Ef það er rétt sem fram hefur komið í fjölmiðlum að krafan sé tuttugu prósent hækkun á einu ári þá styður hún auðvitað ekki það sem menn hafa verið að ræða um framtíðar launastefnu né heldur efnahagslegan stöðugleika,“ sagði hann í kvöldfréttum útvarps í gær.

(ruv.is)

Sigurði Inga samgönguráðherra finnst fráleitt að flugvirkjar séu að tala um 20% launahækkun.

Eins og allir muna nema hann þá fengu alþingismenn 45% launahækkun í boði Kjararáðs fyrir skömmu.

Skammtímaminnið bregst ráðherranum, annars hefði hann orðað þetta öðruvísi.

En staðan núna er Sigurður Ingi með 45% í húsi og flugvirkjar með 20% í verkfalli.

Ljóst að ráðherrann er með gjörunninn leik í þessari glímu. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband