17.12.2017 | 20:58
Sigurður Ingi 45% flugvirkjar 20%
Samtök atvinnulífsins hafa sagt að launakröfur flugvirkja séu algerlega óraunhæfar og langt umfram það sem svigrúm sé til. Þá tók Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra í svipaðan streng. Ef það er rétt sem fram hefur komið í fjölmiðlum að krafan sé tuttugu prósent hækkun á einu ári þá styður hún auðvitað ekki það sem menn hafa verið að ræða um framtíðar launastefnu né heldur efnahagslegan stöðugleika, sagði hann í kvöldfréttum útvarps í gær.
(ruv.is)
Sigurði Inga samgönguráðherra finnst fráleitt að flugvirkjar séu að tala um 20% launahækkun.
Eins og allir muna nema hann þá fengu alþingismenn 45% launahækkun í boði Kjararáðs fyrir skömmu.
Skammtímaminnið bregst ráðherranum, annars hefði hann orðað þetta öðruvísi.
En staðan núna er Sigurður Ingi með 45% í húsi og flugvirkjar með 20% í verkfalli.
Ljóst að ráðherrann er með gjörunninn leik í þessari glímu.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.