Fjárlagafrumvarp Sjálfstæðisflokksins.

Þar seg­ir enn frem­ur að eng­in merki sé um stefnu­breyt­ingu eða sér­stak­ar til­lög­ur sem ætla mætti að kæmu vegna áhrifa vel­ferðarflokks inn­an rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Inn­koma VG í rík­is­stjórn og þeirra áhrif á rík­is­fjár­mál­in séu því afar tak­mörkuð.

_____________________

Flest bendir til að framlagt fjárlagafrumvarp sé alfarið á vegum Sjálfstæðisflokksins.

Nokkrar upphæðir eru hækkaðar, flestar lítilega frá frumvarpinu frá í haust.

Það dylst engum að Vinstri grænir eru áhrifalausir áhorfendur, Sjálfstæðisflokkurinn stjórnar þessu ferli fá A til Ö

Gert er lítið úr varaformanni Framsóknarflokksins, hennar eina mál sett út fyrir sviga, engin lækkun á vsk á bækur.

Í reynd kemur þetta fáum á óvart, VG var ekki ætlað að hafa nein áhrif í þessari ríkisstjórn.

Þeir fengu blúnduembætti og eiga að láta það duga.


mbl.is Telur almenning illa svikinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er Forsætisráðherraembætti Blúnduembætti ?

Dragðu þig út úr þessari neikvæðni.

Skoðaum þetta eftir 3-6 mán ekki 3-6 daga !

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 14.12.2017 kl. 13:44

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Er það allt, sem samfylkingarmenn hafa út á þetta að setja? ; Að enginn afsláttur er gefinn á virðisauka á bókum? (Sem væri jú brot á jöfnuði)

Aðeins 2% breyting vælir Logi. Hverskonar umbyltingu hann vildi sjá er ekki minnst á. Vantar meiri útgjöld og þar með hærri skatta og hærri lán?

Endilega haldið áfram á þessum nótum, þá erum við gulltryggð að þið hljótið ekki kosningu næst.

Jón Steinar Ragnarsson, 14.12.2017 kl. 14:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818826

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband