14.12.2017 | 13:22
Fjárlagafrumvarp Sjálfstæðisflokksins.
_____________________
Flest bendir til að framlagt fjárlagafrumvarp sé alfarið á vegum Sjálfstæðisflokksins.
Nokkrar upphæðir eru hækkaðar, flestar lítilega frá frumvarpinu frá í haust.
Það dylst engum að Vinstri grænir eru áhrifalausir áhorfendur, Sjálfstæðisflokkurinn stjórnar þessu ferli fá A til Ö
Gert er lítið úr varaformanni Framsóknarflokksins, hennar eina mál sett út fyrir sviga, engin lækkun á vsk á bækur.
Í reynd kemur þetta fáum á óvart, VG var ekki ætlað að hafa nein áhrif í þessari ríkisstjórn.
Þeir fengu blúnduembætti og eiga að láta það duga.
Telur almenning illa svikinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er Forsætisráðherraembætti Blúnduembætti ?
Dragðu þig út úr þessari neikvæðni.
Skoðaum þetta eftir 3-6 mán ekki 3-6 daga !
Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 14.12.2017 kl. 13:44
Er það allt, sem samfylkingarmenn hafa út á þetta að setja? ; Að enginn afsláttur er gefinn á virðisauka á bókum? (Sem væri jú brot á jöfnuði)
Aðeins 2% breyting vælir Logi. Hverskonar umbyltingu hann vildi sjá er ekki minnst á. Vantar meiri útgjöld og þar með hærri skatta og hærri lán?
Endilega haldið áfram á þessum nótum, þá erum við gulltryggð að þið hljótið ekki kosningu næst.
Jón Steinar Ragnarsson, 14.12.2017 kl. 14:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.