11.12.2017 | 12:55
Plottið hjá VG gekk upp af því allir treystu Kötu.
( Stundin grein eftir Þórarinn Leifsson )
Upplýsandi grein á Stundinni.
Þórarinn Leifsson nær að ramma inn það sem margir halda og sumir vita.
VG var á leið í stjórn með stóru strákunum löngu fyrir kosningar, hversu löngu vita þau ein.
Þetta plott gekk upp af því enginn vildi trúa því að Katrín Jakobsdóttir skrökvaði eða væri í baktjaldaplotti.
Steingrímur talaði af sér í flugvél en allir vildu trúa því að Katrín væri svo engilhrein að ekkert svona gæti gerst.
Svo komu viðræður til vinstri, sem allir vita í dag að var plat og sýndarmennska.
En svo gerðist það, eins og sumir höfðu spáð.
Það var meira gaman í sandkassanum hjá spilltu stóru strákunum.
Það gekk upp af því flestir treystu Kötu.
Nú er spurt, var hún traustsins verð ?
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nær væri að spyrja; Tekst Katrínu að breyta þessum inngróna valdastrúktúr í Sjálfstæðisflokknum eða hafa þeir ekkert lært að minnkandi kjörfylgi og undangengnum spillingarmálum sem hafa sprengt 2 ríkisstjórnir Sjálfstæðisflokksins. Ef Katrínu tekst að veita þeim það aðhald sem hefur skort þá fær hún minn stuðning til allra góðra verka
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 11.12.2017 kl. 16:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.