13.11.2017 | 16:19
Erfiðir tímar framundan hjá VG.
Erfiðir tímar framundan hjá VG.
VG hefur frá stofnun verið talið helsta mótvægi við íhaldsflokkana til hægri, Sjálfstæðisflokk og Framsókarflokk.
BF og Viðreisn töpuðu bróðurpartinum af fylgi sínu eftir slíkt samstarf sem stóð samt í örfáa mánuði.
Kjósendur þeirra flokka sættu sig ekki við að þeir Sjálfstæðisflokkurinn væri leiddur til valda, og því fór sem fór.
VG eru vinstri flokkur og flestir héldu að þetta væri prinsipfastur flokkur sem ekki léti leiða sig til þess leiks að leiða til valda tvo þá flokka á Íslandi sem mest spillingarorð færi af.
En nú tapar VG þessu orðspori, ekki lengur þetta óumdeilda mótvægi.
Formaður Sjálfstæðisflokksins er brenndur af ýmum málum og Framsóknarflokkurinn er einn helsti fyrirgreiðslu og sérhagsmunaflokkur hér á landi.
En VG virðist ekki hafa áhyggjur af þessari skógarferð.
Völdin eru mikils virði og formaður flokksins lá undir nokkru ámæli að hafa ekki náð að landa nokkru til handa flokknum í viðræðum síðustu kosninga.
Nú varð hún, pressan var mikil
En eftir viðbrögðum að dæma, bæði innan þingflokksins svo ekki sé talað um viðbrögð almennra kjósenda VG.
Einu sinni var talað um að SMALA KÖTTUM þegar horft var til VG.
Nú er hætt við að sú smalamennska verði enn erfiðari en þá.
Mér þykir þetta ferðalag VG vera með nokkrum ólíkindum.
Sumir þingmenn VG koma mér mjög á óvart.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er mjög skynsamlegt við þær aðstæður sem nú eru uppi að freista þess að mynda breiða stjórn sem byggir á sátt um mikilvæg mál. Katrín gerir sér fulla grein fyrir þessu og vill standa undir þeirri ábyrgð, en vissulega tekur hún með því ákveðna áhættu því innan flokksins eru vissulega villikettir.
Þorsteinn Siglaugsson, 13.11.2017 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.