3.11.2017 | 11:00
Niðurstaða kosninga gefur fáa möguleika.
Niðurstaða kosninganna gefa fáa möguleika misslæma eða góða eftir atvikum.
Ljóst er að enginn hinna flokkanna hefur áhuga á að hafa Sjálfstæðisflokkinn og Miðflokkinn með, helsta ástæða fortíð formanna þeirra.
Nú er verið að reyna að koma á fjögurra flokka stjórn með formlegum hætti.
Í upphafi var talað um allt að sex flokka sem var líklega óraunhæf hugmynd frá upphafi.
Kjósendur hafa stillt málum upp með þeir hætti að á Íslandi verður aðeins hægt að mynda ríkisstjórnir um að redda daglegu amstri, og færa til áherslur í velferðarmálum og málefnum innviða samfélagins og kannski smávegis í viðbót.
Það mun ekki verða hægt að mynda ríkisstjórnir um nýja stjórnarskrá, ný utanríkismál, nýtt Ísland og allt það sem færir okkur nær Norðulöndum og Evrópu.
Fjöldi flokka og dreifð hugmyndafræði gerir það að verkum að nú erum við bara með reddarastjórnir, ekki ríkisstjórnir sem móta framtíð til lengri framtíðar.
Það er sá raunveruleiki sem við búum við í dag.
Auðvitað er ég óhress með það, sem hef haft áhuga á að Íslenskt þjóðfélag færist til þess raunveruleika sem íbúar í Norður Evrópu búa við.
En ég verð líklega að bíða enn um hríð.
Meirihluti kjósenda vill hafa þetta svona.
Funda heima hjá Sigurði Inga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú viðurkennir þá staðreynd að hvorki meðal þjóðarinnar né kjörinna þingmanna er meirihluti fyrir innlimun Íslands í Evrópusambandið.
Þú sérð einungis ríkisstjórn með 31 og hálfan þingmann að baki sér sem möguleika, vegna þess að M og D séu bannfærðir kostir! Er þá ekki Kötustjórnin patt og á bláþræði hangandi? Býður heim nýjum kosningum innan skamms tíma, sýnist mér!
Jón Valur Jensson, 3.11.2017 kl. 12:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.