26.10.2017 | 12:00
Langar mig í hlutabréf ?
Kosningar hér á landi eru að verða spennandi og maður bíður eins og spenntur rottubogi eftir næstu tílboðum stjórnmálamannanna.
Loforð á loforð ofan og svo gleymast þau í annríki hversdagsins og allt verður eins og það var í gær og fyrradag.
2013 fengu landsmenn hrikalega flott tilboð, 300 milljarðar gerðir upptækir hjá hrægömmum og þurfandi þjóð færðir aurarnir á silfurfati.
Eitthvað klikkaði í þessu eins og búast mátti við en til að laga samviskubitið tók loforðasmiðurinn 73 milljarða úr bankabókinni OKKAR og færði sumum.
Fallegt af honum fannst þeim sem nutu.
Nú er spennan að ná hámarki.
Nú eigum við von á hlutabréfum í banka. Flottara gerst það nú ekki.
Ég átti einu sinni hlutabréf í Eimskip, eitthvað sem ég eignaðist sem barn. Það brann einhversstaðar í stórabáli um hrun.
En nú á ég von á að eignast banka.
Einhver góður stjórnmálamaður ætlar að taka peningana mína úr ríkissjóði, kaupa banka og gefa mér hlutabréf....... húrra.
Eitthvað sem mig hefur lengi dreymt um.
Orðinn maður með mönnum, þökk sé gjafmildum stjórnmálamönnum sem ætla að gefa mér mína eign, alveg eins og síðast.
Hlakka til, svona stjórnmálamenn verðum við að eiga, gjafmilda, rausnarlega og sérlega trúverðuga.
Takk fyrir mig.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.